Jöklaupplifun

Stutt jöklaganga á Falljökli

Bóka

Hér förum við í stutta jöklagöngu á Vatnajökli, í nágrenni við Skaftafell. Ferðin hentar flestum, ungum sem öldnum, sem eru til í létta göngu á jöklabroddum í stórbrotnum jökuldal í Öræfum.

Lengd ferðar: 2,5 klst

Verð: Fullorðnir (17+ ára): 10.900 ISK á mann
Börn (8-16 ára):
8.900 ISK á mann

Við bjóðum hópum og fjölskyldum uppá sérverð. Fyrir fleiri en fjóra, hafið þá samband við info@localguide.is eða s.8941317 til að fá tilboð.

Brottfararstaður: Söluskálinn í Freysnesi við aðalþjóðveginn, í 5 mínútna akstri frá Skaftafelli

Erfiðleikastig: Auðvelt – miðlungserfitt

Aldurstakmark: 8 ára
Ath: Við getum farið með niður í 4 ára í sér fjölskyldubrottför
Sjá ferðina okkar: Jöklaupplifun fyrir fjölskyldur

Jöklaupplifun

Verð:
10.900 ISK á mann
Fyrir 8-16 ára:
8.900 ISK á mann
Brottför:
kl 9:15 & 14:00

Lengd:
2,5 klst

Aldurstakmark:
8 ára (4 ára í sérferð)

Bóka