Leyndardómar Vatnajökuls

Heilsdags ævintýraferð á vel völdum
skriðjökli Vatnajökuls

Ævintýraleiðangur á einn af skriðjöklum Vatnajökuls, til að upplifa jöklabrölt og ísklifur! Val á jökli fer eftir óskum hópsins, en Falljökull og Breiðamerkjurjökull eru sívinsælir.

Heildarverð: 100.000-150.000 ISK fyrir 1-6 manns

Hafið samband við info@localguide.is eða s. 8941317 til að bóka eða fá frekari upplýsingar. 

Mögulegt er að taka á móti fleirum en 6 í ferðina. Ef þess er óskað hafið þá samband varðandi verðtilboð. 

Lengd ferðar: 7 klst

Tímasetning: Þar sem þetta er sérferð þá erum við sveigjanleg með tímasetninguna

Upphafsstaður: Söluskálinn í Freysnesi, Öræfi

Erfiðleikastig: Miðlungs – krefjandi

Aldurstakmark: 14 ára