Tveggja daga ísklifur- og jöklanámskeið!

Haldið á skriðjöklum sunnan Vatnajökuls

Tveggja daga ísklifur og jöklanámskeið!

Ísklifurnámskeið og jöklabrölt fyrir þá sem vilja læra grunninn um öruggar aðferðir við jöklaleiðangra og ísklifur. Námskeiðið tekur tvo heila daga. Við förum á skriðjökul í nágrenni við Skaftafell.

Lengd ferðar: 2 dagar, 7 klst hver dagur

Upphafsstaður: Söluskálinn í Freysnesi

Erfiðleikastig: Krefjandi

Heildarverð fyrir 2 daga: 150.000 ISK fyrir 1-5 manns

Hafið samband við info@localguide.is eða í síma 8941317 til að fá frekari upplýsingar eða til þess að bóka.