Jöklaupplifun fyrir fjölskylduna!

Sérferð fyrir fjölskyldur með yngri börn

Stutt lýsing á ferð:

Fjölskyldujöklaganga á Falljökli sem hentar yngstu fjölskyldumeðlimunum. Þessi ferð er hugsuð sem sérferð fyrir fjölskylduna með krakka allt niður í 4 ára. 

Lengd ferðar: 2,5-3 klst

Tímasetning: Þar sem þetta er sérferð þá erum við sveigjanleg með tímasetninguna

Aldurstakmark: 5 ára

Heildarverð:  45.000 ISK fyrir 1-6 manna hóp, fyrir hvern auka yfir 6 manns er verðið 6.000 ISK á mann

Endilega hafið samband við info@localguide.is til að fá frekari upplýsingar eða til þess að bóka

Erfiðleikastig: Auðvelt – miðlungserfitt

Brottfararstaður:  Söluskálinn í Freysnesi við aðalþjóðveginn, í 5 mínútna akstri frá Skaftafelli

Image