Jöklaupplifun með ísklifri!

Hálfsdags jöklaferð með ísklifri,
tilvalið fyrir fjölskyldur eða vinahópinn

Senda e-mail til að bóka
Sérferð fyrir fjölskylduna eða vinahópinn í ævintýraleit á Falljökli. Í jöklabroddum og með ísexi þá förum við í stutta jöklagöngu og finnum einhvern góðan ísvegg til að prófa ísklifur. 

Lengd ferðar: 4 klst

Tímasetning: Þar sem þetta er sérferð þá erum við sveigjanleg með tímasetninguna

Aldurstakmark: 10 ára

Hópverð:  110.000 ISK fyrir 1-6 manns

Ef þið eruð fleiri þá endilega hafið samband við info@localguide.is eða s. 8941317 til að fá tilboð

Erfiðleikastig: Auðvelt – miðlungserfitt

Brottfararstaður: Söluskálinn í Freysnesi við aðalþjóðveginn, í 5 mínútna akstri frá Skaftafelli

Ísganga & ísklifur

Hópverð:
110.000 ISK
fyrir 1-6 manns

Til að bóka, hafið samband við info@localguide.is eða s.8941317

Lengd:
um 4 klst

Aldurstakmark:
10 ára

Senda e-mail til að bóka