Ævintýri á Vatnajökli

Hálfsdagsferð þar sem gengið er upp að ísfallinu á Falljökli

Bóka

Hér færðu að njóta mikillar nálægðar við stórkostlega ísfall Falljökuls, sem er einn margra skriðjökla Vatnajökuls. Ferðin hentar þeim sem eru til í flotta hálfs dags ævintýra jöklagöngu.

Lengd ferðar: 4 klst

Verð: 16.900 ISK á mann

Við bjóðum hópum uppá sérverð. Fyrir fleiri en 4 manns, hafið samband við info@localguide.is eða s.8941317 til að fá tilboð.

Erfiðleikastig: Miðlungserfitt

Aldurstakmark: 14 ára 

Brottfararstaður: Söluskálinn í Freysnesi við aðalþjóðveginn, í 5 mínútna akstri frá Skaftafelli

Ævintýri á Vatnajökli

Verð:
16.900 ISK á mann

Brottför:
9:15 eða 13:30

Lengd:
4 klukkutímar

Aldurstakmark:
14 ára

Bóka